Dagskrá

Það er alltaf stutt í ruglið þegar vinirnir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Dói ræsa “streymisvélina” og spila fjölbreytta leiki, skjóta niður óvini og á hvorn annan.


Vinkonurnar Alma, Eva, Kamilla og Högna elska að svífa inná hina ýmsu vígvelli vopnaðar byssum og G&T. Á meðan á streyminu stendur bera þær á borð hnefasamlokur á milli þess em þær fylla óvinina af blýi.


Gameveran Marín sér um spilið og spjallið í nýjum þætti á GameTíví rásinni. Hún sýnir andstæðingum sínu hvar Davíð keypti ölið og leiðir vini sína sjaldan, en stundum að sigri. Mikið gaman, oft hlegið, alltaf tapsár.
